fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Sveinn Aron spurður út í þunnt hár – „Ég verð örugglega á undan pabba að snoða mig“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. mars 2021 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Aron Guðjohnsen var á skotskónum þegar U21 árs landslið Íslands tapaði gegn Rússlandi í fyrsta leik Evrópumótsins í gær. Framherjinn knái hefur átt frábæru gengi að fagna með U21 árs liðinu undanfarna mánuði.

Sveinn var stoltur af því að spila sinn fyrsta leik á stórmóti, þó illa hefði farið. „Það var bara geggjuð tilfinning, við erum stoltir af því að vera hérna og vera valdir í hópinn. Ég hafði ekki áhyggjur fram að fyrsta markinu, við vorum með stjórn á varnarleiknum. Það hafa allir leikir verið þannig að hitt liðið er mikið með boltann,“ sagði Sveinn en Rússar unnu að lokum 4-1 sigur.

Sveinn fékk spurningu frá Sæbirni Steinke blaðamanni Fótbolta.net á fundinum, um hvort hann væri að missa hárið og hvort hann yrði á undan föður sínum, Eiði Smára Guðjohnsen að raka hárið af.

„Ég verð örugglega á undan honum að snoða mig, hann (Eiður Smári) er svo þrjóskur,“ sagði Sveinn og brosti á fundinum.

Sveinn var fljótur að kveikja á perunni enda hafði fyrirliði U21 árs liðsins, beðið Sæbjörn um að spyrja að þessari spurningu. „Hvað er þetta svona slæmt? Var Jón Dagur að senda þér þetta?,“ sagði Sveinn og Sveinbjörn játaði því.

„Þú getur sagt honum það að hann sé líka að missa hárið,“ sagði Sveinn og brosti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Í gær

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær