fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

39 ára gamall Zlatan ætlar að snúa aftur – Fimm ár frá síðasta leik

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. mars 2021 09:36

Zlatan. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic hefur ekki spilað fyrir sænska landsliðið í tæp fimm ár en ætlar sér að snúa aftur og vera með á EM í sumar. Sænskir fjölmiðlar fjalla um málið.

Zlatan sem er 39 ára gamall hefur verið í frábæru formi með AC Milan á þessari leiktíð.

Zlatan lék síðast með sænska landsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi sumarið 2016, nú greina sænskir miðlar frá því að hann ætli að snúa aftur.

Þar kemur fram að Janne Andersson þjálfari liðsins ætli að velja Zlatan í hóp sinn sem verður opinberaður í næstu viku fyrir komandi leiki í undankeppni HM.

Zlatan vilji svo taka þátt í Evrópumótinu í sumar sem gæti orðið hans síðasta stórmót á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt að 200 Íslendingar í París í kvöld

Allt að 200 Íslendingar í París í kvöld
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stórtíðindi af andstæðingum Íslands að morgni leikdags

Stórtíðindi af andstæðingum Íslands að morgni leikdags
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno með mikla yfirburði – Skapar meira en nokkur annar fyrir samherja sína

Bruno með mikla yfirburði – Skapar meira en nokkur annar fyrir samherja sína
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang
433Sport
Í gær

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan
433Sport
Í gær

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“