fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. mars 2021 11:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk götublöð velta því fyrir sér hvað Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United gerir í sumar. Liðið hefur átt fína kafla á þessu tímabili en vantar allan stöðugleika.

United situr í öðru sæti deildarinnar en liðið hefur misst flugið síðustu vikur og þarf nú að berjast um Meistaradeildarsæti við fjölda liða.

Ljóst er að Solskjær vill gera breytingar á liði sínu í sumar en enska blaðið Daily Star telur að fjórir leikmenn verði hið minnsta til sölu í sumar.

Blaðið telur að United reyni að losa sig við David De Gea en markvörðurinn er launahæsti leikmaður félagsins. Dean Henderson myndi þá taka stöðu hans.

Diogo Dalot og Jesse Lingard sem báðir eru á láni hjá öðrum félögum verða einnig til sölu samkvæmt blaðinu, þá hefur Phil Jones ekki spilað í heilt ár og verður til sölu.

Fjórir sem verða til sölu samkvæmt Daily Star.
Jesse Lingard
Diogo Dalot
Phil Jones
David de Gea

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Í gær

Topplið Ítalíu vill framherja í janúar og Zirkzee efstur á lista

Topplið Ítalíu vill framherja í janúar og Zirkzee efstur á lista
433Sport
Í gær

Þetta eru tvær reglur sem United er með í leikmannakaupum – Lofar því að áfram verði fjárfest í hópnum

Þetta eru tvær reglur sem United er með í leikmannakaupum – Lofar því að áfram verði fjárfest í hópnum