fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Koeman myrkur í máli gagnvart handtökum hjá Barcelona – „Skaðar ímynd félagsins“

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 2. mars 2021 18:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Barcelona, var myrkur í máli er hann var spurður út í handtökur lögreglu á fyrrum forseta félagsins Josep Maria Bartomeu og framkvæmdastjóra félagsins Oscar Grau.

Lögreglan í Barcelona réðst inn á Camp Nou heimavöll Barcelona á dögunum til að fara í aðgerðir á skrifstofu félagsins.

Forráðamenn Barcelona hafa verið sakaðir um að ráðið samfélagsmiðlafyrirtæki fyrir til að gera lítið úr núverandi og fyrrum leikmönnum félagsins. Málið er kallað Barca-Gate.

„Þegar að ég frétti af þessu varð ég niðurbrotinn vegna þess að ég þekki Bartemeu og Grau vel. Ég finn til með þeim, ég deildi góðum stundum með þeim,“ sagði Koeman við blaðamenn fyrir leik Barcelona gegn Sevilla.

Hann segir málið vera skaðlegt fyrir ímynd Barcelona.

„Þetta er ekki gott fyrir ímynd félagsins en við verðum að bíða og sjá hvað rannsóknin leiðir í ljós,“ sagði Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan