fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Þvertekur fyrir slagsmál og sprungna vör – „Ég lít nú ekki út fyrir einhver boxari“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. febrúar 2021 10:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Robertson bakvörður Liverpool segir það uppsuna frá rótum að hann og Alisson Becker markvörður liðsins hafi slegist á dögunum. Sögur um slagsmál þeirra fóru á flug fyrir rúmri viku.

Sagt var að Robertson hefði hjólað í Alisson eftir 3-1 tap liðsins gegn Leicester fyrir rúmri viku síðan.

„Ég lít nú ekki út fyrir einhver boxari, ég og Alisson erum líklega ólíklegustu mennirnir til að lenda í slagsmálum í klefanum. Fólki er farið að leiðast heima hjá,“ sagði skoski bakvörðurinn um málið.

Liverpool hefur verið í frjálsu falli síðustu vikur, liðið hefur tapað fjórum heimaleikjum í röð og þarf nú að snúa við skútunni til að ná í Meistaradeildarsæti.

„Það bjó einhver til þessar sögu, ég elska að heyra söguna þannig að ég hafi endað sprungna vör. Ég hefði nú viljað hafa söguna á hinn veginn.“

„Þetta var tóm þvæla sem var skrifuð, allir á æfingasvæðinu verða að loka á þessar sögur og hlusta ekki á þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina