fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Fimm leikmenn sem Solskjær er sagður horfa til í sumar – Sóknarmaður efstur á lista

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. febrúar 2021 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má frétt The Athletic eru ekki miklar líkur á því að Manchester United reyni ekki að kaupa Jadon Sancho frá Dortmund í sumar. Manchester United eyddi öllu síðasta sumri í störukeppni við Dortmund, liðið vildi ekki borga uppsett verð en bjóst við að Dortmund myndi gefa sig.

Sancho er tvítugur kantmaður frá Englandi sem slegið hefur í gegn í Þýskalandi. Solskjær vildi kaupa kantmann síðasta sumar en áherslur hans á markaðnum hafa breyst.

The Athletic segir að Solskjær horfi fyrst og síðast til þess að kaupa miðvörð og síðan framherja, liðið leitar að framtíðar miðverði með Harry Maguire.

Það rímar við ensk götublöð í dag sem segja að Jules Kounde varnarmaður Sevilla og Erling Haaland framherji Dortmund séu efstir á lista United í sumar.

Ensk blöð segja að þessir fimm séu á innkaupalista Solskjær í sumar en líklegt er að United kaupi 2-3 leikmenn í sumar.

David Alaba/ GettyImages

5. David Alaba
Jado Sancho er á óskalista Manchester United. Mynd/Getty.

4. Jadon Sancho

3. Raphael Varane
Getty Images

2. Jules Kounde
Getty Images

1. Erling Haaland

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu
433Sport
Í gær

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Isak mættur á sína fyrstu æfingu hjá Liverpool

Sjáðu myndirnar – Isak mættur á sína fyrstu æfingu hjá Liverpool