fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Sjáðu hvernig Gylfi Þór fagnaði í klefanum á Anfield um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. febrúar 2021 08:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nágrannaslagurinn milli Liverpool og Everton fór fram á Anfield um helgina. Um var að ræða fyrstu viðureign liðanna síðan Jordan Pickford, markmaður Everton, tæklaði Virgil van Dijk, lykilmann Liverpool, með þeim afleiðingum að hann meiddist en hann er ennþá meiddur. Sá leikur endaði með jafntefli sem var ansi svekkjandi fyrir Liverpool-menn.

Liverpool var hins vegar í vandræðum um helgina og vann Everton að lokum 0-2 sigur þar sem Gylfi Sigurðsson skoraði seinna markið.

Richarlison kom Everton yfir snemma leiks en Gylfi Þór Sigurðsson skoraði síðan annað mark Everton en markið skoraði hann úr vítaspyrnu. Gylfi byrjaði á bekknum en kom inn á þegar tæp klukkustund var liðin af leiknum. Hér fyrir neðan má sjá markið hans Gylfa.

Markið var það 28 sem Gylfi skorar fyrir Everton, 23 af 28 mörkum Gylfa hafa komið í ensku úrvalsdeildinni.

Um var að ræða fyrsta sigur Everton á Anfield síðan 1999 og því var fagnað vel og lengi, leikmenn Everton sungu og höfðu gaman í klefanum eftir leik eins og sjá má hér að neðan. Gylfi Þór kemur fyrir í myndbandinu og brois þar sínu breiðasta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Í gær

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar