fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Benteke tryggði Crystal Palace sigur á Brighton með marki í uppbótartíma

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 22. febrúar 2021 21:57

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton tók á móti Crystal Palace í 25. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikurinn endaði með 2-1 sigri Crystal Palace en leikið var á AMEX vellinum, heimavelli Brighton.

Það voru gestirnir í Crystal Palace sem skoruðu fyrsta mark leiksins. Það gerði Jean-Philippe Mateta á 28. mínútu eftir stoðsendingu frá Jordan Ayew.

Þannig stóðu leikar allt þar til á 55. mínútu þegar að Joel Veltman jafnaði leikinn fyrir heimamenn í Brighton.

Christian Benteke tryggði síðan Crystal Palace öll þrjú stigin sem í boði voru er hann kom liðinu yfir með marki á fimmtu mínútu uppbótartíma eftir stoðsendingu frá Andros Townsend

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum sem endaði með 2-1 sigri Crystal Palace. Brighton er eftir leikinn í 16. sæti deildarinnar með 26 stig, fjótum stigum frá fallsæti. Crystal Palace situr í 13. sæti  með 32 stig.

Brighton 1 – 2 Crystal Palace 
1-0 Jean Pilippe Mateta (’28)
1-1 Joel Veltman (’55)
1-2 Christian Benteke (’90+5)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni