fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Ástarkveðja sem margir urðu agndofa yfir – „Ég myndi segja hjartanu en limurinn á mér er stærri“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. febrúar 2021 08:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michail Antonio leikmaður West Ham var í sínu besta skapi á degi ástarinnar í gær, Valentínusardagurinn var haldin hátíðlegur víða um heim í gær.

Antonio sem hefur verið frábær með West Ham síðustu vikur lét sitt ekki eftir liggja og sendi rafræna kveðju á unnustu sína.

Segja má að kveðjan hafi vakið verulega athygli en Antonio slær á létta strengi í kveðju sinni.

GettyImages

„Ég elska þig með öllum limnum á mér, ég myndi segja hjartani en limurinn á mér er stærri. Gleðilegan Valentínusardag allir,“ skrifar Antonio í kveðjunni.

Með kveðjunni birtir hann svo mynd af sér og unnustu sinni en viðbrögðin við þessum skrifum Antonio eru ansi misjöfn. Margir sjá húmorinn í færslu hans en sumum ofbýður hreinlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjórinn undir pressu og tvö áhugaverð nöfn á blaði

Stjórinn undir pressu og tvö áhugaverð nöfn á blaði