fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Ástarsamband Bruno og McTominay hélt áfram – „Þessi bolti var fyrir mig fáviti“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. febrúar 2021 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tók á móti West Ham United í 5. umferð enska bikarsins í fyrradag. Leikurinn endaði með 1-0 sigri Manchester United en grípa þurfti til framlengingar til að skera úr um sigurvegara leiksins. Leikið var á Old Trafford.

Ekkert mark var skorað í venjulegum leiktíma og því þurfti að grípa til framlengingar.

Markið sem beðið var eftir kom í framlengingunni því að á 97. mínútu skoraði Scott McTominay, leikmaður Manchester United eftir stoðsendingu frá Marcus Rashford. Þetta reyndist sigurmark leiksins og er Manchester United því komið áfram í næstu umferð enska bikarsins.

Bruno Fernades var klár í að skjóta á markið þegar McTominay kom inn og hamraði boltanum í netið. Fernandes sló á létta strengi og öskraði á McTominay. „Þessi bolti var fyrir mig fáviti,“ sagði Fernandes þegar hann fagnaði með skoska miðjumanninum.

Ástarsamband þeirra hefur vakið athygli síðustu vikur en Fernandes sparkaði í átt að McTominay þegar hann skoraði gegn Southampton á dögunum.

Þeir hafa svo slegið á létta strengi á Instagram eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Í gær

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta