fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Þessu spáði 15 ára gamall Ronaldo – „Ég hefði aldrei haldið að ég myndi endast svona lengi í leiknum“

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 5. febrúar 2021 20:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo leikmaður Juventus varð 36 ára í dag en hann er af mörgum talinn besti fótboltaleikmaður heims ef ekki allra tíma en 15 ára Ronaldo hefði ekki búist við þeirri velgengni sem hann hefur náð á sínum ferli.

Aldrei hefur vantað viljastyrkinn í Ronaldo sem hefur unnið nánast allt sem knattspyrnumenn dreyma um að vinna en honum dreymdi alltaf að verða atvinnumaður í fótbolta á æskuárum sínum en 15 ára gamall hafði hann aðra hugmynd um hvað hann væri að bralla 36 ára.

„Sem barn hélt ég að ég myndi vera sjómaður í Madeira 35 ára, mig dreymdi aldrei um að spila svona lengi og vinna það sem ég hef unnið“ segir Ronaldo.

Ekki sér á að Ronaldo sé að nálgast fertugt en kappinn er vaxinn eins og tvítugur fitness keppandi en Giovanni Mauri fyrrum styrktarþjálfari Carlo Ancelotti hjá Real Madrid telur að Ronaldo muni spila til fimmtugs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona