fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Enskur þjálfari í versta viðtali sögunnar – „Það þarf leikmanni að vera nauðgað svo við fáum víti“

Alexander Máni Curtis
Mánudaginn 1. febrúar 2021 20:55

Skjáskot úr myndbandi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðtal við Stuart Baxter þjálfara Odisha í indversku úrvalsdeildinni hefur verið talsvert umfjöllunarefni á netinu en það er af verri kantinum.

Odisha sem tapaði leiknum og átti samkvæmt Stuart Baxter að fá víti fór hins vegar alltof langt og notaði virkilega gróf orð til þess að lýsa pirring sínum í garð dómara.

„Við þurfum stundum að hafa smá heppni okkur að hlið en ég veit hins vegar ekki hvenær við fáum víti næst það liggur við að leikmanni okkar þurfi að vera nauðgað í teig andstæðingsins til þess að við fáum víti“ sagði Stuart í viðtalinu.

Odisha gaf frá sér yfirlýsingu eftir viðtalið og sagði að svona orðbragð sé engan veginn ásættanlegt og að það sýni ekki hvernig lið þetta sé.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“