fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Enskur þjálfari í versta viðtali sögunnar – „Það þarf leikmanni að vera nauðgað svo við fáum víti“

Alexander Máni Curtis
Mánudaginn 1. febrúar 2021 20:55

Skjáskot úr myndbandi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðtal við Stuart Baxter þjálfara Odisha í indversku úrvalsdeildinni hefur verið talsvert umfjöllunarefni á netinu en það er af verri kantinum.

Odisha sem tapaði leiknum og átti samkvæmt Stuart Baxter að fá víti fór hins vegar alltof langt og notaði virkilega gróf orð til þess að lýsa pirring sínum í garð dómara.

„Við þurfum stundum að hafa smá heppni okkur að hlið en ég veit hins vegar ekki hvenær við fáum víti næst það liggur við að leikmanni okkar þurfi að vera nauðgað í teig andstæðingsins til þess að við fáum víti“ sagði Stuart í viðtalinu.

Odisha gaf frá sér yfirlýsingu eftir viðtalið og sagði að svona orðbragð sé engan veginn ásættanlegt og að það sýni ekki hvernig lið þetta sé.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur