fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Þetta ætlar Tuchel að gera hjá Chelsea – Kaupa Haaland en snertir ekki Rice

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. janúar 2021 09:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel var í gær ráðinn stjóri Chelsea, hann tekur við af Frank Lampard og gerir 18 mánaða samning. Með möguleika á auka ári.

Ensk blöð fjalla um ráðningu hans í dag en þar kemur margt áhugavert fram. Masoun Mount, Reece James og Tammy Abraham verða áfram í lykilhlutverki hjá Chelsea.

Um er að ræða uppalda leikmenn sem Chelsea vill treysta á og Tuchel er sagður ætla að nota þá.

Ensk blöð segja að Chelsea muni leggja mikla áherslu á það að kaupa Erling Haaland í sumar, norski framherjinn hefur slegið í gegn með Dortmund.

Þá segir að Chelsea hafi ekki lengur neinn áhuga á Declan Rice, miðjumaður West Ham var efstur á óskalista Lampard. Það var eitt af þeim atriðum sem pirraði stjórn Chelsea, Lampard var ítrekað að biðja félagið að kaupa Rice.

Tuchel stýrir sínum fyrsta leik í kvöld gegn Wolves á heimavelli, liðið æfði í gær undir hans stjórn í fyrsta sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Isak sló vafasamt met

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher biðst afsökunar

Carragher biðst afsökunar
433Sport
Í gær

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador
433Sport
Í gær

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“