fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Þetta ætlar Tuchel að gera hjá Chelsea – Kaupa Haaland en snertir ekki Rice

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. janúar 2021 09:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel var í gær ráðinn stjóri Chelsea, hann tekur við af Frank Lampard og gerir 18 mánaða samning. Með möguleika á auka ári.

Ensk blöð fjalla um ráðningu hans í dag en þar kemur margt áhugavert fram. Masoun Mount, Reece James og Tammy Abraham verða áfram í lykilhlutverki hjá Chelsea.

Um er að ræða uppalda leikmenn sem Chelsea vill treysta á og Tuchel er sagður ætla að nota þá.

Ensk blöð segja að Chelsea muni leggja mikla áherslu á það að kaupa Erling Haaland í sumar, norski framherjinn hefur slegið í gegn með Dortmund.

Þá segir að Chelsea hafi ekki lengur neinn áhuga á Declan Rice, miðjumaður West Ham var efstur á óskalista Lampard. Það var eitt af þeim atriðum sem pirraði stjórn Chelsea, Lampard var ítrekað að biðja félagið að kaupa Rice.

Tuchel stýrir sínum fyrsta leik í kvöld gegn Wolves á heimavelli, liðið æfði í gær undir hans stjórn í fyrsta sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við