fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Albert með stoðsendingu í sterkum sigri gegn Feyenoord

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 17:43

Albert Guðmundsson. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson, spilaði allan leikinn í liði AZ Alkmaar og átti stoðsendingu er liðið vann 3-2 sigur á Feyenoord í dag. Leikið var á heimavelli Feyenoord.

Jesper Karlsson, kom AZ yfir með marki á 10. mínútu eftir stoðsendingu frá Alberti.

Á 32. mínútu jafnaði hins vegar Nicolai Jörgensen metin fyrir Feyenoord og stóðu leikar í hálfleik því 1-1.

Myron Boadu kom AZ aftur yfir í leiknum með marki á 47. mínútu áður en að Mark Diemers, jafnaði metin fyrir Feyenoord á ný.

Það var hins vegar Myron Boadu sem skoraði sitt annað mark í leiknum og gulltryggði 3-2 sigur AZ á 70. mínútu.

AZ komst með sigrinum upp fyrir Feyenoord í deildinni. AZ situr í 4. sæti deildarinnar með 37 stig. Feyenoord er í 5. sæti með 35 stig.

Feyenoord 2 – 3 AZ Alkmaar
0-1 Jesper Karlsson (’10)
1-1 Nicolai Jörgensen (’32)
1-2 Myron Boadu (’47)
2-2 Mark Diemers (’58)
2-3 Myron Boadu (’70)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga