fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Sjö félög vilja Lingard í janúar – Solskjær vill helst halda honum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. janúar 2021 12:00

Jesse Lingard. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard miðjumaður Manchester United hefur áhuga á að yfirgefa félagið nú í janúar ef fleiri tækifæri fara ekki að koma á borð hans. Lingard hefur aðeins spilað þrjá leiki á þessu tímabili.

Lingard er 28 ára gamall og vill spila fótbolta nú þegar hann er á besta aldri. United nýtti sér ákvæði í samningi Lingard og framlengdi hann til 2022.

Samkvæmt frétt ESPN hafa Lingard og Ole Gunnar Solskjær fundað um málið, stjórinn vill helst halda Lingard. Ástæðan er mikið leikjaálag á næstunni.

Samkvæmt frétt ESPN hafa Marseille, Porto, Inter Milan, Nice, Tottenham Hotspur, Sheffield United og West Ham United öll spurst fyrir um Lingard. Jose Mourinho, stjóri Tottenham hefði áhuga á að vinna aftur með Lingard.

Búist er við að nokkrir leikmenn fari frá United í janúar en félagið seldi Timothy Fosu-Mensah til Leverkusen á dögunum. Þá hefur Solskjær gefið út að bæði Marcos Rojo og Sergio Romero geti farið í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“