fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Jóhann Berg spilaði fyrri hálfleikinn í tapi gegn West Ham

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 16. janúar 2021 16:52

Jóhann Berg í baráttu við Declan Rice / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham tók á móti Burnley í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikurinn endaði með 1-0 sigri West Ham en leikið var á heimavelli liðsins, London Stadium.

Jóhann Berg Guðmundsson, var í byrjunarliði Burnley í leiknum en var tekinn af velli í hálfleik. Það er ekki vitað á þessari stundu hvort það hafi verið gert vegna meiðsla.

Það var Michail Antonio, sem skoraði eina mark leiksins fyrir West Ham á 9. mínútu leiksins.

Sigur West Ham lyftir liðinu upp í 8. sæti deildarinnar þar sem liðið er með 29 stig. Burnley er í 17. sæti með 16 stig, fjórum stigum frá fallsæti.

West Ham 1 – 0 Burnley 
1-0 Michail Antonio (‘9)

Þá vann Brighton 0-1 útisigur gegn Leeds United í dag. Það var Neal Maupay sem skoraði eina mark leiksins á 17. mínútu eftir  stoðsendingu frá Alexis Mac Allister.

Kærkominn sigur fyrir Brighton sem lyftir sér upp í 16. sæti deildarinnar með 17 stig. Leeds United er í 12. sæti með 23 stig.

Leeds United 0 – 1 Brighton 
0-1 Neal Maupay (’17)

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Í gær

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir