fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Líkurnar með United í liði – Toppliðið eftir 17 leiki vinnur í 90 prósent tilvika

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 08:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef mið er tekið af síðustu tíu árum hefur toppliðið í ensku úrvalsdeildinni eftir 17 leiki iðulega unnið deildina þegar talið er upp úr pokanum í lok móts.

Manchester United situr á toppi deildarinnar eftir 17 leiki, á síðustu tíu árum hefur toppliðið eftir 17 leiki unnið deildina níu sinnum.

Aðeins Liverpool árið 2014 mistókst að vinna deildina eftir að hafa setið á toppnum stærstan hluta mótsins.

Manchester United hefur ekki barist á toppi deildarinnar frá árinu 2013, þá hætti Sir Alex Ferguson störfum og félagið hefur upplifað erfiða tíma.

Deildin í ár eru þó jafnari en oft áður og United gæti misst toppsætið á sunnudag ef liðið tapar gegn Liverpool á Anfield.

Hér að neðan er tölfræði um málið sem enska blaðið The Sun tók saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Í gær

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar
433Sport
Í gær

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane
433Sport
Í gær

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“