fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Hausverkur Klopp fyrir sunnudaginn – Matip æfði ekki í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður mikið fjör í ensku úrvalsdeildinni um helgina og þá sérstaklega á sunnudag þegar toppliðin Liverpool og Manchester Untied eigast við á Anfield. Manchester United er með þriggja stiga forskot á Liverpool á toppi deildarinnar.

Það gæti orðið hausverkur fyrir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool að stilla upp varnarlínu. Hann bíður enn og vonar að Joel Matip hafi heilsu til að spila leikinn.

Matip hefur ekki spilað síðan í 1-1 jafntefli við West Brom í lok desebmer. Hann finnur fyrir eymslum framan í læri og hefur ekki getað æft.

Matip er meiðslagjarn en í fjarveru Virgil van Dijk og Joe Gomez er mikilvægt fyrir Klopp að hafa Matip heilan heilsu.

EF Matip nær ekki leiknum mun Klopp líklega velja á milli Nat Phillips eða Rhys Williams til að spila með Fabinho í hjarta varnarinnar. Jordan Henderson lék sem miðvörður í síðasta deildarleik en það er talið ólíklegt að Klopp fari þá sömu leið aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Í gær

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Í gær

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir