fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Stefnir í að einn mest spennandi ungi leikmaður Arsenal yfirgefi félagið – Mörg lið hafa sett sig í samband

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 13. janúar 2021 18:00

Folarin Balogun í leik með Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Folarin Balogun, einn mest spennandi ungi leikmaður Arsenal, rennur út á samning eftir núverandi tímabil. Lítið hefur þokast í samningarviðræðum leikmannsins við forráðamenn félagsins og mörg lið hafa áhuga á kappanum.

Balogun er 19 ára gamall framherji að uppruna en getur einnig spilað bæði á hægri og vinstri kanti. Hann hefur fengið tækifæri í liði Arsenal á tímabilinu og þá einna helst í Evrópudeildinni þar sem hann hefur spilað 4 leiki og skorað 2 mörk ásamt því að gefa eina stoðsendingu.

Blaðamaðurinn virti, Fabrizio Romano, greinir frá því á samfélagsmiðlinum Twitter í dag að fleiri en fimmtán félög hafi sett sig í samband við leikmanninn og boðið honum samning.

Ein helsta ástæða þess að illa hefur gengið í samningarviðræðum Balogun við Arsenal er að hann krefst spilatíma sem knattspyrnustjórinn Mikel Arteta, hefur hingað til ekki geta lofað.

Balogun má ræða við félög utan Englands eins og staðan er núna og talið er að stærstu félög Þýskalands horfi hýru auga til hans. Fabrizio Romano, hefur hins vegar heimildir fyrir því að ekkert formlegt samningsboð hafi komið frá RB Leipzig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“