Laugardagur 06.mars 2021
433Sport

Jurgen Klopp mætti á leik Marine og Tottenham

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 10. janúar 2021 19:11

Jurgen Klopp/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp mætti á viðureign Marine gegn Tottenham eða svona eiginlega en hress stuðningsmaður mætti með útklippt pappaspjald af Klopp.

Marine sem er bær rétt fyrir utan Liverpool svo hver veit nema hinn eini sanni Klopp hafi verið á svæðinu en til dæmis Jamie Carragher ólst upp í bænum.

Margir hafa grínast á samfélagsmiðlum um að „Pappa-Klopp“ hafi verið mættur að njósna á leikmenn liðanna til finna einhvern til að kaupa í janúarglugganum.

Leikurinn endaði með 5-0 sigri Tottenham en skemmtileg reynsla fyrir leikmenn Marine að mæta leikmönnum úr deild þeirra bestu.

Hægt er að sjá myndir af „Pappa-Klopp“ hér fyrir neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofbeldisfull hegðun á borð KSÍ – Úrskurða leikmanninn í bann

Ofbeldisfull hegðun á borð KSÍ – Úrskurða leikmanninn í bann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sturluð samsæriskenning – Eru stjörnur Liverpool í hatrömu stríði?

Sturluð samsæriskenning – Eru stjörnur Liverpool í hatrömu stríði?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp hafði öskrað á Salah sem hlustaði ekki – Umboðsmaður Salah blandar sér í málið

Klopp hafði öskrað á Salah sem hlustaði ekki – Umboðsmaður Salah blandar sér í málið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reiður íslenskur landsliðsmaður vekur athygli á samfélagsmiðlum – „Skítur“

Reiður íslenskur landsliðsmaður vekur athygli á samfélagsmiðlum – „Skítur“
433Sport
Í gær

Werner óþekkjanlegur innan vallar – „Þetta hefur ekki gerst áður á mínum ferli“

Werner óþekkjanlegur innan vallar – „Þetta hefur ekki gerst áður á mínum ferli“
433Sport
Í gær

Lærlingurinn heimsækir læriföðurinn í kvöld – Svona hefur þeim vegnað hingað til

Lærlingurinn heimsækir læriföðurinn í kvöld – Svona hefur þeim vegnað hingað til
433Sport
Í gær

Taka saman laun allra hjá Manchester United – Bruno aðeins í sjöunda sæti

Taka saman laun allra hjá Manchester United – Bruno aðeins í sjöunda sæti
433Sport
Í gær

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar