fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Dró lærdóm af því að tapa gegn Íslandi: „Ein erfiðasta stund sem ég hef upplifað“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. september 2020 12:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið dvelur enn í Englandi fyrir landsleikinn gegn Íslandi á morgun en liðið flýgur til landsins síðdegis í dag. Leikurinn á morgun er fyrsti leikur í Þjóðadeildinni en enska þjóðin er enn í sárum eftir síðustu viðureign við Ísland.

Enskir voru með fréttamannafund fyrir leikinn á morgun í gegnum Zoom í hádeginu í dag. Ensk blöð hafa greint frá því að Englendingar ætli krjúpa á kné á Laugardalsvelli á laugardag til að styðja baráttu Black Lives Matter. Harry Kane var spurður út í málið.

,,Þetta var mál sem við ræddum. það er mikilvægt sem lið og þjóð að allir séu á sömu blaðsíðu. Við teljum það mikilvægt að krjúpa á kné fyrir leikinn, þetta tók ekki langan fund. Við erum allir á sama máli að við sem þjóð sendum þessi skilaboð,“ sagði framherjinn öflugi.

Kane var á vellinum í Frakklandi árið 2016 þegar Ísland vann sinn fræknasti sigur á Englandi. „Þetta var ein erfiðasta stund sem ég hef upplifað í ensku treyjunni. Ég lærði af þessu, þetta var fyrsta stórmótið mitt. Ég hef alltaf reynt að læra svona leikjum, ég hef gert það sem leikmaður og persóna. Við höfum bætt okkur á þessum fjórum árum. Þessir leikir koma alltaf upp í hausinn á manni.“

Kane var loks spurður út í Mason Greenwood sóknarmann Manchester United sem er í fyrsta sinn í hópi Gareth Southgate. ,,Mason hefur verið frábær frá fyrstu æfingu, þú getur séð að hann er með sjálfstraust. Klár í að skjóta og taka leikmenn á, hann hefur gert vel fyrir Manchester United. Það er frábært að fá hann í hópinn.“

Þegar Kane var spurður um hvað einkenni góðan markaskorara. „Þú vinnur mikið í því að vera á réttum stað. Stundum er það tilfinning en að horfa á Mason þennan stutta tíma. Hann getur skorað með vinstri og hægri, innan og utan teigs. Ég hef bara æft með honum í nokkra daga en hann virðist vera frábær í að klára færin.·

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Í gær

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Í gær

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn