fbpx
Föstudagur 30.október 2020
433Sport

Jóhann Berg á góðum batavegi – Virðist eiga möguleika í landsleikina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. september 2020 15:00

Twitter/Burnley

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Burnley hefur hafið æfingar með liðinu á nýjan leik eftir stutta fjarveru vegna meiðsla í hné.

Jóhann var tæklaður í fyrsta leik liðsins á tímabilinu og var borinn af velli eftir um fimmtán mínútur. Jóhann Berg tognaði á liðbandi í hné en virðist vera á góðum batavegi.

Burnley spilar tvo leiki í þessari viku, fyrst í deildarbikarnum gegn Manchester City og svo deildarleik gegn Newcastle.

Burnley birtir mynd af Jóhanni á æfingu með hópnum í dag og Ben Dinnery sérfræðingur í meiðslum leikmanna segir hann byrjaðan að æfa.

Ef Jóhann getur spilað í þessum leikjum með Burnley ætti hann að vera í leikmannahópi Íslands gegn Rúmeníu í undankeppni EM í næstu viku. Liðið leikur tvo leiki í Þjóðadeildinni gegn Belgíu og Danmörku á heimavelli.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Lést af COVID-19

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jose Mourinho pirraður – „Æfing 11 á morgun“

Jose Mourinho pirraður – „Æfing 11 á morgun“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Egypti að kaupa Jóhann Berg og félaga

Egypti að kaupa Jóhann Berg og félaga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Zlatan ráðleggur fólki í baráttunni við COVID-19 – „Þú ert ekki Zlatan“

Zlatan ráðleggur fólki í baráttunni við COVID-19 – „Þú ert ekki Zlatan“
433Sport
Í gær

Arnór Guðjohnsen braut rifbein og hálsliði í hræðilegu bílslysi – „Ég hugsaði að ég yrði að kveðja fólkið mitt“

Arnór Guðjohnsen braut rifbein og hálsliði í hræðilegu bílslysi – „Ég hugsaði að ég yrði að kveðja fólkið mitt“
433Sport
Í gær

Guðni Bergsson segir stöðuna ekki góða – Mun Þórólfur hlusta á ráð frá virtum lækni?

Guðni Bergsson segir stöðuna ekki góða – Mun Þórólfur hlusta á ráð frá virtum lækni?