fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Jóhann Berg á góðum batavegi – Virðist eiga möguleika í landsleikina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. september 2020 15:00

Twitter/Burnley

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Burnley hefur hafið æfingar með liðinu á nýjan leik eftir stutta fjarveru vegna meiðsla í hné.

Jóhann var tæklaður í fyrsta leik liðsins á tímabilinu og var borinn af velli eftir um fimmtán mínútur. Jóhann Berg tognaði á liðbandi í hné en virðist vera á góðum batavegi.

Burnley spilar tvo leiki í þessari viku, fyrst í deildarbikarnum gegn Manchester City og svo deildarleik gegn Newcastle.

Burnley birtir mynd af Jóhanni á æfingu með hópnum í dag og Ben Dinnery sérfræðingur í meiðslum leikmanna segir hann byrjaðan að æfa.

Ef Jóhann getur spilað í þessum leikjum með Burnley ætti hann að vera í leikmannahópi Íslands gegn Rúmeníu í undankeppni EM í næstu viku. Liðið leikur tvo leiki í Þjóðadeildinni gegn Belgíu og Danmörku á heimavelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið: Hólmar kom Val yfir eftir frábæra hornspyrnu Gylfa

Sjáðu markið: Hólmar kom Val yfir eftir frábæra hornspyrnu Gylfa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Í gær

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins