fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu höggið sem allt varð vitlaust yfir í Vesturbænum í gær – „Svindl og svínarí“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. september 2020 08:32

valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Meistaravöllum fór fram barátta KR og Fylkis í efstu deild karla í gær, lið sem eru að reyna ná Evrópusæti í deildinni. Orri Hrafn Kjartansson kom Fylki yfir á 32. mínútu. Óskar Örn Hauksson jafnaði metin fyrir KR á 48. mínútu.

Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði Fylkis var sendur í sturtu eftir glórulausa tæklingu á Kristinn Jónsson á 59. mínútu.

Beitir Ólafsson, markvörður KR, fékk síðan að líta rauða spjaldið á 94. mínútu fyrir að hafa gefið Ólafi Inga Skúlasyni leikmanni Fylkis högg í andlitið.

Heitar umræður hafa skapast um hvort höggið sem Ólafur Ingi fékk hafi réttlætt þennan dóm. Það var Sam Hewson sem tryggði Fylki mikilvægan sigur með marki úr vítaspyrnu á 97. mínútu.

Rúnar Kristinsson þjálfari KR vandaði Ólafi Inga ekki kveðjurnar á Stöð2 Sport í gær. „Fíflagangurinn í Ólafi Inga Skúlasyni. Hann leitar með höfuðið í höndina á Beiti þegar hann er löngu búinn að kasta boltanum út. Hann er bara með leikrit og hann hefur gert þetta oft áður og hann er að reyna að eyðileggja leikinn á þennan hátt. Þegar lið vinna á þennan hátt þá er þetta bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar við Stöð2 Sport.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Í gær

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Í gær

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester