fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Patrik Gunnarsson hélt hreinu í sínum fyrsta leik í byrjunarliði

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 27. september 2020 13:23

Patrik getur ekki spilað með Vilborg í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Patrik Gunnarsson hélt hreinu í sínum fyrsta byrjunarliðsleik fyrir Viborg er liðið sigraði HB Koge í dönsku 1. deildinni.

Viborg var 0-2 yfir þegar flautað var til hálfleiks. Þeir bættu síðan við þriðja markinu á 67. mínútu.

Patrik er á láni hjá Viborg frá enska 1. deildar liðinu Brentford.

Viborg er eftir leikinn í 1. sæti deildarinnar með 10 stig eftir fjóra leiki.

HB Koge 0 – 3 Viborg
0-1 Sebastian Groenning (’11)
0-2 Sebastian Groenning (’38)
0-3 Jakob Bonde (’67, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Í gær

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Í gær

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir