fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu þegar Suarez brotnaði niður þegar kveðjustundin fór fram

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. september 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez brotnaði niður þegar hann var að kveðja Barcelona í dag en sérstaktur fréttamannafundur var boðaður þar sem Suraez talaði í síðasta sinn sem leikmaður Barcelona.

Suarez er að ganga í raðir Atletico Madrid eftir sex ára dvöl hjá Börsungum. „Þetta kom mér á óvart, ég var ekki að undirbúa það að fara,“ sagði Suarez.

Barcelona þarf að lækka launakostnað sinn og Ronald Koeman nýr þjálfari Börsunga taldi sig ekki hafa not fyrir Suarez.

„Félagið þarf að fara í breytingar og þjálfarinn treysti ekki á mig, ég vil sanna að ég get enn spilað á meðal þeirra bestu.“

,,Ég er spenntur fyrir því að fara til Atletico Madrid, ég hef ekki pælt í því hvernig það verður að spila gegn Barcelona.“

Hér að neðan má sjá Suarez brotna niður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tuchel tjáir sig um ósætti Bellingham – „Hegðun og virðing skipta öllu“

Tuchel tjáir sig um ósætti Bellingham – „Hegðun og virðing skipta öllu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jökull Andrésson í FH

Jökull Andrésson í FH