fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Sjáðu þegar Suarez brotnaði niður þegar kveðjustundin fór fram

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. september 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez brotnaði niður þegar hann var að kveðja Barcelona í dag en sérstaktur fréttamannafundur var boðaður þar sem Suraez talaði í síðasta sinn sem leikmaður Barcelona.

Suarez er að ganga í raðir Atletico Madrid eftir sex ára dvöl hjá Börsungum. „Þetta kom mér á óvart, ég var ekki að undirbúa það að fara,“ sagði Suarez.

Barcelona þarf að lækka launakostnað sinn og Ronald Koeman nýr þjálfari Börsunga taldi sig ekki hafa not fyrir Suarez.

„Félagið þarf að fara í breytingar og þjálfarinn treysti ekki á mig, ég vil sanna að ég get enn spilað á meðal þeirra bestu.“

,,Ég er spenntur fyrir því að fara til Atletico Madrid, ég hef ekki pælt í því hvernig það verður að spila gegn Barcelona.“

Hér að neðan má sjá Suarez brotna niður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill aftur til Evrópu og stórlið er klárt

Vill aftur til Evrópu og stórlið er klárt
433Sport
Í gær

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óþekktur Bandaríkjamaður gæti tekið við í Frakklandi

Óþekktur Bandaríkjamaður gæti tekið við í Frakklandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fullkrug mættur til Ítalíu

Fullkrug mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?