fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

ÍR-ingar mörðu sigur á Haukum

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 22. september 2020 18:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn leikur fór fram í 2. deild karla í dag. ÍR-ingar tóku á móti Haukum. Leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna.

Fyrsta mark leiksins kom strax á sjöundu mínútu. ÍR kom boltanum í netið. Haukar jöfnuðu á 32. mínútu. Staðan var jöfn í hálfleik. Sigurmark leiksins kom frá heimamönnum á 75. mínútu.

ÍR er sem stendur í níunda sæti með 19 stig. Haukar eru í því fimmta með 30 stig. Bæði lið sigla fremur lygnan sjó í deildinni þegar flest lið eiga fimm leiki eftir. Haukar eiga litla möguleika á því að vinna sér sæti í 1. deild. ÍR-ingar eiga sömuleiðis á lítilli hættu á að falla. Þeir taka þó eflaust fagnandi á móti þessum þremur stigum sem koma sé vel í baráttunni í neðri hlutanum.

ÍR 2 – 1 Haukar

1-0 Ívan Óli Santos (8′)
1-1 Kristófer Dan Þórðarson (33′)
2-1 Viktor Örn Guðmundsson (75′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Í gær

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar