fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

ÍR-ingar mörðu sigur á Haukum

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 22. september 2020 18:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn leikur fór fram í 2. deild karla í dag. ÍR-ingar tóku á móti Haukum. Leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna.

Fyrsta mark leiksins kom strax á sjöundu mínútu. ÍR kom boltanum í netið. Haukar jöfnuðu á 32. mínútu. Staðan var jöfn í hálfleik. Sigurmark leiksins kom frá heimamönnum á 75. mínútu.

ÍR er sem stendur í níunda sæti með 19 stig. Haukar eru í því fimmta með 30 stig. Bæði lið sigla fremur lygnan sjó í deildinni þegar flest lið eiga fimm leiki eftir. Haukar eiga litla möguleika á því að vinna sér sæti í 1. deild. ÍR-ingar eiga sömuleiðis á lítilli hættu á að falla. Þeir taka þó eflaust fagnandi á móti þessum þremur stigum sem koma sé vel í baráttunni í neðri hlutanum.

ÍR 2 – 1 Haukar

1-0 Ívan Óli Santos (8′)
1-1 Kristófer Dan Þórðarson (33′)
2-1 Viktor Örn Guðmundsson (75′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Í gær

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina