fbpx
Laugardagur 24.október 2020
433Sport

Dæmdur sigur eftir að tíu smit komu upp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. september 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Tottenham og Leyton Orient sem fram átti að fara í enska deildarbikarnum í kvöld hefur verið aflýst vegna tíu smita sem komu upp.

Tottenham ákvað að borga fyrir próf á leikmenn Leyton Orient og þar greindust tíu leikmenn félagsins með kórónuveiruna.

Samkvæmt regluverkinni er Tottenham því dæmdur sigur og fer liðið áfram í næstu umferð. Því fagnar eflaust Jose Mourinho stjóri Tottenham.

Tottenham átti að leika í deildarbikarnum í kvöld og í Evrópudeildinni á fimmtudag, þétt spilað og þetta sparar honum smá hausverk.

Leyton Orient hafði skoðað að mæta með varalið sitt til leiks en nú er komið á hreint að af því verður ekki.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lærisveinar Roy Hodgson unnu Fulham

Lærisveinar Roy Hodgson unnu Fulham
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aguero aftur á meiðslalista Manchester City

Aguero aftur á meiðslalista Manchester City
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Phil Foden bjargaði stigi fyrir Manchester City

Phil Foden bjargaði stigi fyrir Manchester City