fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Leikjahæsti leikmaður efstu deildar karla frá upphafi

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 21. september 2020 20:33

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Örn Hauksson, leikmaður KR er orðinn leikjahæsti leikmaður efstu deildar karla frá upphafi. Þessum áfanga náði hann í kvöld er hann var í KR sem lék gegn Breiðablik á Kópavogsvelli.

Þetta er 322. leikur Óskars í efstu deild á Íslandi. Birkir Kristinsson var handhafi metsins þangað til í kvöld. Það met hafði staðið frá árinu 2004 en Birkir lék 321. leik í efstu deild á sínum ferli.

Óskar Örn hefur leikið með tveimur liðum í efstu deild á Íslandi. Fyrstu tímabilin sín í deildinni lék hann með Grindavík.

Árið 2007 skipti hann yfir í KR þar sem hefur leikið síðan þá, ásamt því að hafa farið sem lánsmaður til félaga í Noregi og Canada.

Óskar Örn varð 36 ára í ágúst og getur enn bætt leikjum við sinn magnaða feril.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir
433Sport
Í gær

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna
433Sport
Í gær

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu