fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Leiknir R. náði toppsætinu en Leiknir F. er í basli

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 20. september 2020 18:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Vestri tók á móti Leikni F. og Leiknir R. gerði sér ferð á Grenivík og spilaði við Magna.

Leiknir R. vann Magna en Sævar Magnússon skoraði eina mark leiksins úr víti á 40. mínútu. Leiknir R. komst með sigrinum upp á toppinn í deildinni en Fram situr í öðru sæti með jafnmörg stig en á þó leik til góða. Magni situr enn í neðsta sæti deildarinnar með aðeins 9 stig.

Þá er útlitið mun svartara hjá hinu Leiknisliðinu, því sem kennt er við Fáskrúðsfjörð. Leiknir F. tapaði leik sínum gegn Vestra í dag en leikurinn endaði 2-0. Ignacio Gil Echevarria kom Vestra snemma yfir í leiknum og Viktor Júlíusson skoraði hitt markið þegar rúmur klukkutími var liðinn af leiknum. Leiknir F. situr í næst neðsta sæti með 12 stig. Þróttur R.er með jafn mörg stig en þó aðeins betri markatölu í sætinu fyrir ofan en Þróttarar eiga leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu