fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 19. september 2020 11:30

Mynd: GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun fylgjast vel með leikmanninum Harry Maguire til að ganga úr skugga um að hann geti haldið fyrirliðabandinu eftir vandræðin í sumar.

Harry Maguire lenti í slagsmálum á grísku eyjunni Mykonos í sumar og vakti það mikla athygli, ekki síst hjá enskum götublöðum sem gerðu sér mikinn mat úr óförum Maguire. Hann var dæmdur fyrir að ráðast á lögreglu og einnig fyrir tilraun til þess að múta lögreglunni. Maguire áfrýjaði dómnum en hann sagði í viðtali við BBC að hann hafi óttast um líf sitt í slagsmálunum.

Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, hefur staðið með Maguire og mun láta hann halda bandinu. Hann viðurkennir þó að hann hafi áhyggjur af hugarástandi fyrirliðans

„Ég þekki Harry, hann er sterkur karakter svo vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta. En auðvitað, sem manneskja, þá mun hann hugsa um það sem gerðist í sumar,“ segir Solskjær.

„Burt séð frá því þá þarf maður að sjá hvernig þetta þróast með Harry. Persónulega held ég að hann muni ná að hafa hausinn í boltanum en maður getur ekki spáð fyrir um hvernig fólk bregst við svona áföllum. Hingað til hefur hann þó staðið sig vel á æfingum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda