fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Íslendingur var á klósetti í laxveiði þegar hann sá að hann var 62 milljónum ríkari

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. september 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var heldur betur gáttaður vinningshafi sem mætti í Laugardalinn með miðann sinn úr sunnudagsseðli Getrauna en miðinn færði honum vinning upp á tæpar 62 skattfrjálsar milljónir króna.

Er það stærsti vinningur í getraunum sem komið hefur til Íslands. Vinningshafinn tekur þátt í getraunum í hverri viku, velur táknin venjulega sjálfur með misjöfnum árangri, og styrkir í leiðinni sitt íþróttafélag. Í þetta skiptið leist honum ekkert á seðilinn og ákvað því að taka sjálfval með þessum stórkostlega árangri.

Svo vildi til að vinningshafinn var staddur í laxveiði og hafði brugðið sér á klósettið. Hann var inni á klósettinu með símann og miðann góða og datt í hug að kanna úrslit helgarinnar. Þar komst hann að því að hann var einn með 13 rétta og hafði hirt allan pottinn. Það var víst lítið veitt næstu daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum