fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Ísland ekki verið á verri stað á lista FIFA í sjö ár

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. september 2020 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fellur niður um tvö sæti og situr í 41 sæti á styrkleikalista FIFA sem kom út í dag. Ísland tapaði gegn Englandi og Belgíu í liðnum mánuði.

Staða Íslands á listanum hefur versnað til muna undir stjórn Erik Hamren og hefur liðið ekki verið neðar á lista FIFA síðan 2013 þegar Lars Lagerback og Heimir Hallgrímsson voru að hefja sína vegferð. Liðið var þá í 49 sæti.

Lagerback og Heimir fóru með liðið upp í 21 sæti á styrkleikalista FIFA en í dag er öldin önnur. Þjóðadeildin hefur leikið Hamren og Freyr Alexandersson grátt þar sem liðið hefur ekki unnið leik í sex tilraunum, árangurinn í undankeppni EM var með miklum ágætum og er liðið í umspili um laust sæti á EM.

Ísland fór alveg niður í 112 sæti undir stjórn Ólafs Jóhannessonar árið 2010.

Hér að neðan er staða Ísland á listanum yfir síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Í gær

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Í gær

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir