fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

United gæti verið án fjölda lykilmanna í fyrsta leik

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. september 2020 10:14

Paul Pogba ásamt Bruno Fernandes.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gæti orðið án ellefu leikmanna þegar liðið mætir Crystal Palace í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili.

United fékk viku lengra í frí en önnur lið vegna þátttöku sinni í Evrópukeppni en margir lykilmenn eru í brasi með að vera leikfærir.

Mason Greenwood er áfram sagður æfa einn eftir að hafa brotið sóttvarnarreglur á Íslandi og er óvíst með þátttöku hans. Paul Pogba er að jafna sig eftir að hafa fengið kórónuveiruna.

Juan Mata, Fred, Aaron Wan-Bissaka og Eric Bailly snéru til æfinga á mánudag. Phil Jones er leikfær en er til sölu og verður líklega ekki með. Sömu sögu er að segja af Sergio Romero markverði liðsins.

Axel Tuanzebe er meiddur og þá ríkir óvissa með Bruno Fernandes, Anthony Martial og Victor Lindelöf sem allir fengu lengra frí vegna landsleikja en það er MEN sem fjallar um það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu