fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Arnar setti fram sína fyrstu færslu í rúm tvö ár til að hafna frétt Gumma Ben

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. september 2020 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Grétarsson þjálfari KA setti inn sína fyrstu færslu á Twitter í kvöld til að hafna fréttum sem Guðmundur Benediktsson sagði frá á Stöð2 Sport í gær.

Guðmundur sagði í þættinum að Arnar hefði ákveðið að hætta með KA eftir tímabilið. Samvkæmt sínum heimildum.

Arnar setti síðast inn færslu á Twitter yfir HM í Rússlandi árið 2018. „Langar að taka það skýrt fram að ekkert hefur verið ákveðið enn með framhaldið á mínum störfum hjá KA. Markmið að setjast niður á næstunni til að ræða framhaldið,“ skrifar Arnar.

Arnar þjálfaði Breiðablik áður hér á landi en hann var í starfi í Belgíu á síðasta ári. Hann náði góðum árangri með Breiðablik þegar hann tók við liðinu árið 2015 en var vikið úr starfi á sínu þriðja tímabili í Kópavoginum.

KA situr í tíunda sæti efstu deildar með 14 stig, átta stigum frá fallsætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Halldór Árnason

Íþróttavikan í mynd: Halldór Árnason
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf