fbpx
Mánudagur 28.september 2020
433Sport

Sjáðu myndirnar: Giorgina í sólbaði á lúxus snekkju Ronaldo

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 3. ágúst 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo heldur áfram að njóta lífsins með kærustu sinni, Georgina Rodriguez, en parið hefur eytt síðustu dögum um borð í lúxus snekkju fótboltakappans

Rodriguez hefur verið dugleg að deila myndum af lífinu um borð í snekkjunni. Rodriguez er afar vinsæl á Instagram en rúmlega 19 milljónir fylgja henni á samfélagsmiðlinum. Rodriguez deildi í dag myndum af sér á þilfari snekkjunnar sem hafa vakið mikla lukku á Instagram. Með þeim á snekkjunni eru börn Ronaldo úr fyrrum samböndum, en einnig dóttir Rodriguez og Ronaldo.

Rodriguez og Ronaldo hafa verið saman í um 5 ár en parið hittist fyrsti í Gucci verslun, þar var Rodriguez að vinna þegar Ronaldo kom til að versla. Á síðasta ári spruttu upp sögusagnir um að parið hefði gift sig í leyni en bæði Ronaldo og Rodriguez hafa blásið á sögusagnirnar. „Við munum gifta okkur einn daginn,“ segir Ronaldo þó. „Það er draumurinn hennar mömmu sem og minn. Svo, einn daginn, af hverju ekki? Hún [Rodriguez] er frábær. Hún er vinur minn og við tölum saman. Ég opna hjarta mitt fyrir henni og hún opnar sitt fyrir mér.“

Hér fyrir neðan má sjá myndirnar sem Rodriguez hefur deilt á Instagram undanfarna daga:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Icardi tryggði PSG sigur

Icardi tryggði PSG sigur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alfons hafði betur gegn Viðari Erni og Matthíasi

Alfons hafði betur gegn Viðari Erni og Matthíasi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ingibjörg skoraði í stórsigri

Ingibjörg skoraði í stórsigri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í tapi – Arnór kom við sögu

Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í tapi – Arnór kom við sögu
433Sport
Í gær

Fylkir vann á Meistaravöllum – FH vann Fjölni

Fylkir vann á Meistaravöllum – FH vann Fjölni
433Sport
Í gær

Breiðablik vann stórsigur á ÍBV

Breiðablik vann stórsigur á ÍBV
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Aron Jóhannsson sjóðandi heitur fyrir Hammarby

Sjáðu markið: Aron Jóhannsson sjóðandi heitur fyrir Hammarby
433Sport
Í gær

Ætti að hafa áhyggjur af stærð vítateigsins

Ætti að hafa áhyggjur af stærð vítateigsins