fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Arsenal eru bikarmeistarar eftir sigur á Chelsea – Komast í Evrópudeildina

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 1. ágúst 2020 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal sigruðu Chelsea í FA-bikarnum í dag. Leikurinn var sérstaklega mikilvægur fyrir Arsenal þar sem þetta var síðasti möguleiki liðsins til að komast í Evrópudeildina.

Chelsea byrjaði leikinn betur en Christian Pulišić kom þeim yfir eftir stoðsendingu frá Olivier Giroud, markið kom þegar einungis 5 mínútur voru liðnar af leiknum. Erfið byrjun fyrir Arsenal en þeir náðu þó að jafna. Það var Pierre-Emerick Aubameyang sem gerði það á 28. mínútu en hann skoraði úr víti.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í fyrri hálfleik en Aubameyang náði að skora sitt aðra mark í seinni hálfleik. Hann kom Arsenal yfir á 67. mínútu eftir stoðsendingu frá Nicolas Pépé. Fleiri mörk voru ekki skoruð og varð Arsenal því bikarmeistari en þetta er fyrsti titillinn sem liðið vinnur síðan Mikel Arteta tók við liðinu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Í gær

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast