fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Arsenal eru bikarmeistarar eftir sigur á Chelsea – Komast í Evrópudeildina

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 1. ágúst 2020 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal sigruðu Chelsea í FA-bikarnum í dag. Leikurinn var sérstaklega mikilvægur fyrir Arsenal þar sem þetta var síðasti möguleiki liðsins til að komast í Evrópudeildina.

Chelsea byrjaði leikinn betur en Christian Pulišić kom þeim yfir eftir stoðsendingu frá Olivier Giroud, markið kom þegar einungis 5 mínútur voru liðnar af leiknum. Erfið byrjun fyrir Arsenal en þeir náðu þó að jafna. Það var Pierre-Emerick Aubameyang sem gerði það á 28. mínútu en hann skoraði úr víti.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í fyrri hálfleik en Aubameyang náði að skora sitt aðra mark í seinni hálfleik. Hann kom Arsenal yfir á 67. mínútu eftir stoðsendingu frá Nicolas Pépé. Fleiri mörk voru ekki skoruð og varð Arsenal því bikarmeistari en þetta er fyrsti titillinn sem liðið vinnur síðan Mikel Arteta tók við liðinu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði