fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Landsliðsþjálfarinn baunar á eigin leikmann: Skipti engu máli hjá Liverpool – ,,Hver man eftir honum?“

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. júlí 2020 09:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arno Rossini, landsliðsþjálfari Sviss, hefur óvænt skotið föstum skotum á Xherdan Shaqiri, leikmann Liverpool og Sviss.

Shaqiri er hluti af liði Liverpool sem vann deildina á tímabilinu en hefur aðeins spilað 10 leiki í öllum keppnum.

,,Xherdan er enginn sigurvegari. Við getum ekki sagt að hann hafi skipt máli í liðinu sem vann,“ sagði Rossini við fjölmiðla í Sviss.

,,Hann var söguhetjan hjá Basel en svo sannarlega ekki hjá Bayern Munchen eða Liverpool.“

,,Við getum sagt að undanfarin ár þá hefur hann elt liðin og verið áhorfandi, sitjandi á þægilegustu stöðunum. Það er borgað milljónir fyrir hann.“

,,Auðvitað er bankabókin hans að verða mun þykkri. Ég veit ekki hversu margir munu munaa eftir honum eftir tíu ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn