fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Viktor missir af leikjum – „Hann þarf að fara í segulómun svo við vitum ekki meira á þessari stundu“

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 28. júlí 2020 16:25

Viktor Jónsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Jónsson, sóknarmaður og helsti markaskorari ÍA-inga, meiddist í ökla í leik ÍA gegn Breiðabliki í Pepsi-Max deildinni um helgina. Viktor er ekki brotinn en hann mun missa af nokkrum leikjum samkvæmt Jóhannesi Karli Guðjónssyni, þjálfara ÍA.

Viktor, sem hefur skorað næst flest mörk í deildinni í júlí, fór í röntgenmyndatöku í gær og varð það þá ljóst að hann brotnaði ekki. „Það er allavega jákvætt. En hann þarf að fara í segulómun svo við vitum ekki meira á þessari stundu,“ sagði Jóhannes í samtali við Vísi.

Segulómunin ætti að segja til um hvort liðbönd í ökklanum hafi skaddast og ef svo er, hversu alvarleg sköddunin er þá. „Hann mun missa af einhverjum leikjum, ég held að það sé nokkuð ljóst, en ég veit ekki hversu mikið eða lítið þetta er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum