fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Reus og eiginkonan spóka sig í sólinni á snekkju – „Sumt fólk segir að maður sé að fara vitlausu leiðina“

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 28. júlí 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Reus, sem spilar fyrir þýska liðið Borussia Dortmund, er þessa stundina staddur á Ibiza með eiginkonu sinni, Scarlett Gartmann.

Ljósmyndari The Sun náði myndum af parinu þar sem það spókar sig í sólinni og nýtur lífsins í fríinu en Scarlett hefur einnig verið dugleg að deila myndum af sér á Instagram síðu sinni. „Sumt fólk segir að maður sé að fara vitlausu leiðina, þegar leiðin er í raun þín eigin,“ skrifaði Scarlett með einni af myndunum sem hún deildi af sér.

https://www.instagram.com/p/CDDlgl3B3ht/

Reus hefur spilað með Dortmund síðan 2012. Þá skoraði hann 11 mörk og átti 5 stoðsendingar í 19 leikjum á þessu tímabili með Dortmund sem endaði í öðru sæti deildarinnar. Reus og Scarlett njóta nú sólarinnar á Ibiza eftir langt og furðulegt tímabil. Myndir af hjónunum má sjá hér fyrir neðan.

Mynd: The Sun
Mynd: The Sun
Mynd: The Sun
Mynd: The Sun
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi