fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Fast skotið á umdeilda eiginkonu knattspyrnumanns – Sökuð um að komast áfram með munnmökum

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 27. júlí 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin umdeilda Wanda Icardi, eiginkona knattspyrnumannsins Mauro Icardi sem spilar með PSG í Frakklandi á láni, sló fast til baka í kjölfar athugasemdar á mynd hennar á samfélagsmiðlinum Instagram. The Sun greinir frá þessu.

Wanda, sem einnig er umboðsmaður Icardi, vakti mikla athygli í Argentínu þegar hún var með Icardi en hún var þá enn gift liðsfélaga hans í landsliðinu, Maxi Lopez. Þá var einnig fjaðrafok í kringum hana þegar Icardi var neyddur til að neita því að hún hafi átt aðild í því að gera kynlífsmyndband.

https://www.instagram.com/p/CDBkoJ9hGl4/

Athugasemdin sem um ræðir kom á mynd sem Wanda deildi með textanum „Innocent face“ eða „saklaust andlit“ á góðri íslensku. Í athugasemdinni er Wanda sökuð um að hafa notað munnmök til að komast áfram í lífinu. „Hvern hefði grunað að ein munnmök myndu koma þér þangað sem þú ert í dag?“ sagði í athugasemdinni. Wanda var þó ekki lengi að svara fyrir sig. „Ein munnmök? Ég geri það á hverju kvöldi. Af hverju prófar þú það ekki líka?“

https://www.instagram.com/p/CCuEIYwBZ-i/

Nýlega festi PSG kaup á Icardi en hann stóð sig vel á lánstímabilinu. Verðmiðinn á honum var nokkuð hár eða um 54 milljónir punda. Þá er sagt að í samningnum sé klásúla sem gefur Inter aukalega 13 milljónir punda ef Icardi fer næst til Juventus.

https://www.instagram.com/p/CDCtZXIhIiV/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Danir gengu berserksgang og lúskruðu á Íslendingum – „Varð allt vitlaust“

Danir gengu berserksgang og lúskruðu á Íslendingum – „Varð allt vitlaust“
433Sport
Í gær

Kristján hreinskilinn er hann var spurður út í sumarið – „Þetta var ömurlegt“

Kristján hreinskilinn er hann var spurður út í sumarið – „Þetta var ömurlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool