fbpx
Þriðjudagur 04.ágúst 2020
433Sport

Neville segir Ole að rífa upp veskið – ,,Verður að borga meira en það“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, goðsögn Manchester United, segir Ole Gunnar Solskjær að rífa upp veskið ef hann vill fá Jadon Sancho í sumar.

Sancho er einn eftirsóttasti leikmaður heims en talað er um að United vilji ekki borga meira en 50 milljónir punda.

Neville segir að það sé of lítið fyrir leikmann á borð við Sancho sem er hjá Borussia Dortmund.

,,Ég held að þú verðir að borga aðeins meira heldur en það, Ole. Sum félög halda að önnur félög þurfi að selja ódýrt,“ sagði Neville við Sky Sports.

,,Ég er ekki viss um að þú getir lagt lið eins og Borussia Dortmund í einelti með það.“

,,Miðað við það sem þessir strákar hafa sýnt undanfarin tvö eða þrjú ár þá hafa stóru liðin sem gefa þeim engan spilatíma lítið tak.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Átta ný innanlandssmit
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hinn 9 ára Jökull vekur athygli stórstjörnu – Tugir þúsunda hafa séð Jökul leika listir sínar

Hinn 9 ára Jökull vekur athygli stórstjörnu – Tugir þúsunda hafa séð Jökul leika listir sínar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íslendingur gríðarlega eftirsóttur – Orðaður við lið í efstu deild Ítalíu og Hollands

Íslendingur gríðarlega eftirsóttur – Orðaður við lið í efstu deild Ítalíu og Hollands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Leikmenn Liverpool í nýju Nike treyjunni

Sjáðu myndirnar: Leikmenn Liverpool í nýju Nike treyjunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Leikmaðurinn í Víking Ólafsvík smitaður af COVID-19

Leikmaðurinn í Víking Ólafsvík smitaður af COVID-19
433Sport
Fyrir 3 dögum

Raggi Sig verður áfram í Danmörku

Raggi Sig verður áfram í Danmörku
433Sport
Fyrir 4 dögum

Mjólkurbikarinn: Stjarnan og Fram komust áfram – Vítaspyrnukeppni í Safamýrinni

Mjólkurbikarinn: Stjarnan og Fram komust áfram – Vítaspyrnukeppni í Safamýrinni
433Sport
Fyrir 4 dögum

Engir áhorfendur á leikjunum í kvöld – Leikjum næstu viku frestað

Engir áhorfendur á leikjunum í kvöld – Leikjum næstu viku frestað
433Sport
Fyrir 4 dögum

Andrea Pirlo gengur til liðs við Juventus

Andrea Pirlo gengur til liðs við Juventus