fbpx
Þriðjudagur 04.ágúst 2020
433Sport

Hraunar yfir Lionel Messi og kennir honum um: ,,Einhverfur krakki sem er einn og hálfur metri á hæð“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christophe Dugarry, fyrrum landsliðsmaður Frakklands, lét allt flakka í viðtali við RMC Sport á dögunum.

Dugarry ræddi stöðu Antoine Griezmann hjá Barcelona en Frakkinn hefur ekki verið upp á sitt besta á tímabilinu.

Það er reglulega talað um vandamál á milli Griezmann og Lionel Messi sem er helsta stjarna spænska liðsins.

Dugarry lét Messi heyra það í viðtali við RMC og kennir honum um vandræði Griezmann.

,,Hvað er Griezmann hræddur við? Krakka sem er einn og hálfur metri á hæð og er hálf einhverfur?“ sagði Dugarry.

,,Það eina sem hann þarf að gera er að sýna smá hreðjar á einhverjum tímapunkti. Ég hef sagt það í ár að það er vandamál með Messi. Hann þarf að lemja hann í andlitið.“

,,Það er rétt að Messi gæti gefið oftar á hann en ég er ekki hissa. Griezmann missir boltann og er ekki að spila með sjálfstraust. Hann ætti að ræða við Messi og leysa vandamálið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Átta ný innanlandssmit
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hinn 9 ára Jökull vekur athygli stórstjörnu – Tugir þúsunda hafa séð Jökul leika listir sínar

Hinn 9 ára Jökull vekur athygli stórstjörnu – Tugir þúsunda hafa séð Jökul leika listir sínar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íslendingur gríðarlega eftirsóttur – Orðaður við lið í efstu deild Ítalíu og Hollands

Íslendingur gríðarlega eftirsóttur – Orðaður við lið í efstu deild Ítalíu og Hollands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Leikmenn Liverpool í nýju Nike treyjunni

Sjáðu myndirnar: Leikmenn Liverpool í nýju Nike treyjunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Leikmaðurinn í Víking Ólafsvík smitaður af COVID-19

Leikmaðurinn í Víking Ólafsvík smitaður af COVID-19
433Sport
Fyrir 3 dögum

Raggi Sig verður áfram í Danmörku

Raggi Sig verður áfram í Danmörku
433Sport
Fyrir 4 dögum

Mjólkurbikarinn: Stjarnan og Fram komust áfram – Vítaspyrnukeppni í Safamýrinni

Mjólkurbikarinn: Stjarnan og Fram komust áfram – Vítaspyrnukeppni í Safamýrinni
433Sport
Fyrir 4 dögum

Engir áhorfendur á leikjunum í kvöld – Leikjum næstu viku frestað

Engir áhorfendur á leikjunum í kvöld – Leikjum næstu viku frestað
433Sport
Fyrir 4 dögum

Andrea Pirlo gengur til liðs við Juventus

Andrea Pirlo gengur til liðs við Juventus