fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433

Víkingur Ólafsvík tapaði – Jafntefli í Grindavík

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 17. júlí 2020 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Þórðarson var ráðinn nýr þjálfari Víkings Ólafsvíkur eftir að Jón Páll Pálmason var rekinn. Guðjón tekur við liðinu um helgina og spilaði liðið því ekki undir stjórn Guðjóns gegn Aftureldingu í kvöld.

Leikurinn byrjaði ekki vel fyrir Víking en Jason Svanthórsson skoraði fyrsta markið fyrir Aftureldingu á 5. mínútu. Aftureldingarmenn voru síðan fljótir að skora annað mark en það kom á 26. mínútu og var það Kristján Marteinsson sem skoraði það. Emir Dokara náði að minnka muninn fyrir Víking á 90. mínútu en Valgeir Svansson innsiglaði sigurinn fyrir Aftureldingu í uppbótartíma.

Á sama tíma tók Grindavík á móti Fram en Magnús Þórðarson kom Fram yfir á 36. mínútu. Gunnar Þorsteinsson jafnaði síðan metin fyrir Grindavík á 56. mínútu og fleiri urðu mörkin ekki. Mikið var um gul spjöld í leiknum en þrír leikmenn í hvoru liði fengu gult spjald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Í gær

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig
433Sport
Í gær

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Í gær

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi