fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433

Víkingur Ólafsvík tapaði – Jafntefli í Grindavík

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 17. júlí 2020 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Þórðarson var ráðinn nýr þjálfari Víkings Ólafsvíkur eftir að Jón Páll Pálmason var rekinn. Guðjón tekur við liðinu um helgina og spilaði liðið því ekki undir stjórn Guðjóns gegn Aftureldingu í kvöld.

Leikurinn byrjaði ekki vel fyrir Víking en Jason Svanthórsson skoraði fyrsta markið fyrir Aftureldingu á 5. mínútu. Aftureldingarmenn voru síðan fljótir að skora annað mark en það kom á 26. mínútu og var það Kristján Marteinsson sem skoraði það. Emir Dokara náði að minnka muninn fyrir Víking á 90. mínútu en Valgeir Svansson innsiglaði sigurinn fyrir Aftureldingu í uppbótartíma.

Á sama tíma tók Grindavík á móti Fram en Magnús Þórðarson kom Fram yfir á 36. mínútu. Gunnar Þorsteinsson jafnaði síðan metin fyrir Grindavík á 56. mínútu og fleiri urðu mörkin ekki. Mikið var um gul spjöld í leiknum en þrír leikmenn í hvoru liði fengu gult spjald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Isak sló vafasamt met

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal