fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Vill sjá hann snúa aftur til Liverpool – ,,Þarf að biðjast afsökunar“

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 09:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabby Agbonlahor, fyrrum leikmaður Aston Villa, vill sjá Liverpool reyna við Philippe Coutinho í sumar.

Coutinho yfirgaf Liverpol fyrir Barcelona árið 2018 en náði ekki að festa sig í sessi þar.

Agbonlahor segir þó einnig að Brassinn þurfi að biðja Liverpool afsökunar á hvernig hann yfirgaf félagið í janúar.

,,Ég myndi persónulega ná í Coutinho aftur, 100 prósent,“ sagði Agbonlahor við Stadium Astro.

,,Ég myndi örugglega segja við hann að hann þurfi að biðjast afsökunar á hvernig hann yfirgaf félagið en að hann geti komið aftur.“

,,Að mínu mati þá er hann það sem Liverpool hefur vantað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher biðst afsökunar

Carragher biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
433Sport
Í gær

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta