fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Vill sjá hann snúa aftur til Liverpool – ,,Þarf að biðjast afsökunar“

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 09:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabby Agbonlahor, fyrrum leikmaður Aston Villa, vill sjá Liverpool reyna við Philippe Coutinho í sumar.

Coutinho yfirgaf Liverpol fyrir Barcelona árið 2018 en náði ekki að festa sig í sessi þar.

Agbonlahor segir þó einnig að Brassinn þurfi að biðja Liverpool afsökunar á hvernig hann yfirgaf félagið í janúar.

,,Ég myndi persónulega ná í Coutinho aftur, 100 prósent,“ sagði Agbonlahor við Stadium Astro.

,,Ég myndi örugglega segja við hann að hann þurfi að biðjast afsökunar á hvernig hann yfirgaf félagið en að hann geti komið aftur.“

,,Að mínu mati þá er hann það sem Liverpool hefur vantað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met
433Sport
Fyrir 2 dögum

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“