fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Vill sjá hann snúa aftur til Liverpool – ,,Þarf að biðjast afsökunar“

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 09:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabby Agbonlahor, fyrrum leikmaður Aston Villa, vill sjá Liverpool reyna við Philippe Coutinho í sumar.

Coutinho yfirgaf Liverpol fyrir Barcelona árið 2018 en náði ekki að festa sig í sessi þar.

Agbonlahor segir þó einnig að Brassinn þurfi að biðja Liverpool afsökunar á hvernig hann yfirgaf félagið í janúar.

,,Ég myndi persónulega ná í Coutinho aftur, 100 prósent,“ sagði Agbonlahor við Stadium Astro.

,,Ég myndi örugglega segja við hann að hann þurfi að biðjast afsökunar á hvernig hann yfirgaf félagið en að hann geti komið aftur.“

,,Að mínu mati þá er hann það sem Liverpool hefur vantað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KA staðfestir komu Diego Montiel

KA staðfestir komu Diego Montiel
433Sport
Í gær

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því
433Sport
Í gær

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“