fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Tók gríðarlega áhættu og setti aleiguna á einn miða – Vann 16 milljónir

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 08:30

Mynd: Star

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tony Ward er ekki nafn sem margir kannast við en hann er 55 ára gamall stuðningsmaður Manchester United.

Ward er harður aðdáandi United en fyrir tímabilið hafði hann ekki mikla trú á sínum mönnum.

Ward veðjaði aleigunni á það að Liverpool myndi fagna sigri í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili.

Eins og flestir vita þá vann Liverpool deildina mjög sannfærandi en Ward setti 55 þúsund pund á að það myndi gerast.

Það var aleiga mannsins en hann erfði upphæðina þegar móðir hans lést fyrir þremur árum.

55 þúsund pund gera rúmlega níu milljónir íslenskar krónur og fékk Ward 16 milljónir fyrir að vinna veðmálið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Í gær

United til í að hlusta á tilboð

United til í að hlusta á tilboð
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn