fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Tók gríðarlega áhættu og setti aleiguna á einn miða – Vann 16 milljónir

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 08:30

Mynd: Star

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tony Ward er ekki nafn sem margir kannast við en hann er 55 ára gamall stuðningsmaður Manchester United.

Ward er harður aðdáandi United en fyrir tímabilið hafði hann ekki mikla trú á sínum mönnum.

Ward veðjaði aleigunni á það að Liverpool myndi fagna sigri í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili.

Eins og flestir vita þá vann Liverpool deildina mjög sannfærandi en Ward setti 55 þúsund pund á að það myndi gerast.

Það var aleiga mannsins en hann erfði upphæðina þegar móðir hans lést fyrir þremur árum.

55 þúsund pund gera rúmlega níu milljónir íslenskar krónur og fékk Ward 16 milljónir fyrir að vinna veðmálið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla