fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Tók gríðarlega áhættu og setti aleiguna á einn miða – Vann 16 milljónir

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 08:30

Mynd: Star

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tony Ward er ekki nafn sem margir kannast við en hann er 55 ára gamall stuðningsmaður Manchester United.

Ward er harður aðdáandi United en fyrir tímabilið hafði hann ekki mikla trú á sínum mönnum.

Ward veðjaði aleigunni á það að Liverpool myndi fagna sigri í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili.

Eins og flestir vita þá vann Liverpool deildina mjög sannfærandi en Ward setti 55 þúsund pund á að það myndi gerast.

Það var aleiga mannsins en hann erfði upphæðina þegar móðir hans lést fyrir þremur árum.

55 þúsund pund gera rúmlega níu milljónir íslenskar krónur og fékk Ward 16 milljónir fyrir að vinna veðmálið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Í gær

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir
433Sport
Í gær

Frá Norwich til Barcelona

Frá Norwich til Barcelona
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð