fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Skoraði fernu og felldi Norwich – Deeney sá um Newcastle

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. júlí 2020 14:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham vann stórsigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Norwich á útivelli.

Norwich er fallið eftir ömurlegt 4-0 tap heima en liðið er með 21 stig eftir 35 leiki sem er ekki góð tölfræði.

Michail Antonio átti stórleik fyrir West Ham og skoraði öll fjögur mörk liðsins í sigrinum.

Á sama tíma áttust við Watford og Newcastle og í þeim leik hjafði Watford betur 2-1.

Fyrirliðinn Troy Deeney skoraði bæði mörk heimamanna í sigrinum.

Norwich 0-4 West Ham
0-1 Michail Antonio(11′)
0-2 Michail Antonio(45′)
0-3 Michail Antonio(54′)
0-4 Michail Antonio(74′)

Watford 2-1 Newcastle
0-1 Dwight Gayle(23′)
1-1 Troy Deeney(52′)
2-1 Troy Deeney(víti, 82′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Rosenior

Staðfesta ráðninguna á Rosenior
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn
433Sport
Í gær

Setja sig í samband við Liverpool

Setja sig í samband við Liverpool