fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Mourinho ætlar ekki að horfa á myndina: ,,Ég reyni að gleyma þessu“

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. júlí 2020 18:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho ætlar ekki að horfa á heimildarmyndina um Tottenham sem kemur út seinna á þessu ári.

Mourinho verður hluti af þessari mynd en hann tók við af Mauricio Pochettino fyrr á tímabilinu.

Í myndinni er skoðað allt á bakvið tjöldin hjá Tottenham og vill Mourinho ekki sjá það sem átti sér stað.

,,Ég reyni að gleyma því sem átti sér stað. Ef þú spyrð mig hvort þetta sé eitthvað sem ég hef gaman að er svarið nei,“ sagði Mourinho.

,,Mér líkar ekki við tilfinninguna að vera í ‘Big Brother.’ Ég reyni að gleyma því og held að það hafi tekist.“

,,Ég hef enga hugmynd um hvað verður í myndinni. Ég hef engar áhyggjur. Þetta er allt það sem gerðist.“

,,Það var enginn sem lék í þessari mynd. Þetta er eins og þetta er. Mun ég horfa á myndina? Nei, það geri ég ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM