fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Hraunar yfir Maguire og segir hann ljúga að öllum: ,,Ég er svo lélegur í fótbolta“

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. júlí 2020 10:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael van der Vaart, fyrrum leikmaður Tottenham, er enginn aðdáandi varnarmannsins Harry Maguire.

Maguire var keyptur til Manchester United frá Leicester í fyrra en hann kostaði um 80 milljónir punda.

Hollendingurinn er þó ekki seldur og telur að Maguire sjálfur viti að hann sé ekki nógu góður fyrir United.

,,Ég held að Maguire fari heim til sín á hverjum degi og segi við eiginkonuna: ‘Ég er svo lélegur í fótbolta en ég þéna svo mikið. Þeir trúa því í alvöru að ég sé svona góður.’

,,Ég held að það sé í alvöru staðan, hann er að hlæja að öllum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elmar fékk þungan dóm
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sturlaður launapakki bíður Gary Lineker

Sturlaður launapakki bíður Gary Lineker
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lygileg uppákoma: Birti óvart nektarmyndir og grátbað almenning um að hætta að dreifa þeim

Lygileg uppákoma: Birti óvart nektarmyndir og grátbað almenning um að hætta að dreifa þeim
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift
433Sport
Í gær

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels