fbpx
Þriðjudagur 07.júlí 2020
433Sport

Staðfesta hvernig veislan fer af stað – Allt í beinni útsendingu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. júní 2020 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin fer af stað með látum 17 júní þegar tveir leikir fara fram. Tveir leikir fara svo fram tveimur dögum síðar. Manchester United fer þá í heimsókn til Tottenham.

Liverpool mætir Everton á sunnudegi en óvíst er hvort leikurinn fari fram á Goodison Park.

Það verður þétt spilað nú þegar enski boltinn fer aftur af stað eftir langa pásu vegna kórónuveirunnar.

Hér að neðan má sjá hvernig fyrstu þrjár umferðirnar fara fram en enski bikarinn fer fram í lok júní þegar átta liða úrslit verða leikinn. Allir leikir verða í beinni útsendingu.

Miðvikudagur 17 júní
17:00 Aston Villa v Sheff Utd (Sky Sports)
19:15 Man City v Arsenal (Sky Sports)

Föstudag 19 Júní
17:00 Norwich City v Southampton (Sky Sports/Pick)
19:15 Spurs v Man Utd (Sky Sports)

Laugardag 20 júní
11:30 Watford v Leicester City (BT Sport)
14:00 Brighton v Arsenal (BT Sport)
16:30 West Ham v Wolves (Sky Sports)
18:45 AFC Bournemouth v Crystal Palace (BBC)

Sunnudagur 21 Júní
13:00 Newcastle United v Sheff Utd (Sky Sports/Pick)
15:15 Aston Villa v Chelsea (Sky Sports)
18:00 Everton v Liverpool (Sky Sports/Pick)*
Völlur ákveðinn síðar

Mánudagur 22 Júní
19:00 Man City v Burnley (Sky Sports)

Þriðjudagur 23 Júní
17:00 Leicester City v Brighton (Sky Sports)
19:15 Spurs v West Ham (Sky Sports)

Miðvikudagur 24 Júní
17:00 Man Utd v Sheff Utd (Sky Sports/Pick)
17:00 Newcastle United v Aston Villa (BT Sport)
17:00 Norwich City v Everton (BBC)
17:00 Wolves v AFC Bournemouth (BT Sport)
19:15 Liverpool v Crystal Palace (Sky Sports)

Fimmtudagur 25 Júní
17:00 Burnley v Watford (Sky Sports/Pick)
17:00 Southampton v Arsenal (Sky Sports)
19:15 Chelsea v Man City (BT Sport)

Laugardagur 27 Júní
11:30 Aston Villa v Wolves (BT Sport)

Sunnudagur 28 Júní
15:30 Watford v Southampton (Sky Sports/Pick)

Mánudagur 29 Júní
19:00 Crystal Palace v Burnley (Amazon Prime Video)

Þriðjudagur 30 Júní
19:15 Brighton v Man Utd (Sky Sports/Pick)

Miðvikudagur 1 Júlí
17:00 Arsenal v Norwich City (BT Sport)
17:00 AFC Bournemouth v Newcastle United (Sky Sports/Pick)
17:00 Everton v Leicester City (Sky Sports)
19:15 West Ham v Chelsea (Sky Sports)

Fimmtudag 2 Júlí
17:00 Sheff Utd v Spurs (Sky Sports)
19:15 Man City v Liverpool (Sky Sports)*

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals
433Sport
Í gær

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“
433Sport
Í gær

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique
433Sport
Í gær

Sjáðu svakalegt mark Southampton – Refsuðu Ederson

Sjáðu svakalegt mark Southampton – Refsuðu Ederson
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann eigi enga framtíð hjá Tottenham

Staðfestir að hann eigi enga framtíð hjá Tottenham