fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Milljón dollara andlitið segir Ólaf vonlausan þjálfara: „Hann er nú bara í myndlíkingarmáli“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. júní 2020 10:30

Ólafur Kristjánsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lúðvík Jónasson fyrrum varnarmaður í Stjörnunni er gestur í Dr. Football hlaðvarpsþætti Hjörvars Hafliðasonar og fer yfir liðið sitt, Stjörnuna. Þessi fyrrum knattspyrnumaður er í dag umsvifamikill í auglýsingabransanum á Íslandi.

Lúðvík er þekktur fyrir að liggja ekki á skoðunum sínum og lína hans í viðtali við Stöð2 fyrir nokkrum árum. „Kóngur Íslands þarf ekki svoleiðis. Million-dollara andlit,“ er lína sem margir kannast við. Lúðvík var þá spurður hvort hann væri að nota nýja stefnumótasíðu.

Lúðvík er öruggur á því að Stjarnan vinni Pepsi Max-deild karla í sumar og bikarinn með. „Ég held að við tökum báðar dollurnar, við erum langbesta liðið á landinu,“ sagði Lúðvík.

Lúðvík gefur svo lítið fyrir Ólaf Kristjánsson, þjálfara FH. „Mér fannst nú bara hlægilegt að hlusta á formann FH segja að þeir væru með besta ellefu manna liðið á landinu með lélegasta þjálfarann by far af þessum topp fjórum klúbbum. Hann er nú bara í myndlíkingarmáli út í eitt og ætti að hressa sig við í viðtölum sá snillingur. Við tökum þetta mót og pökkum því saman.“

Rúnar Páll Sigmundsson hefur stýrt Stjörnunni um langt skeið. „Hann spilar smá Drillo, norskur Drillo bolti. Það er stundum bara lúðrað upp í rassgat, Brynjar er snillingur í að taka sína 60 metra sendingar. Það er gott skipulag á liðunum hans Rúnars, hann spilar norskan háfjallabolta.“

Viðtalið við Lúðvík má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Í gær

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Í gær

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar